Sendingarskilmálar

Afhending pantana

Þegar neytandi verslar í vefverslun Vinnufatnaðar er hægt að velja á milli þess að sækja eða fá pöntunina senda. Afgreiðslutími pantana er almennt 0-3 virkir dagar.
Kaupandi ber ábyrgð á að ganga úr skugga um að gefa upp réttar upplýsingar við pöntun.

Sótt á lager 

Viðskiptavinur fær tölvupóst þegar pöntun er tilbúin til afhendingar. Vörur eru almennt afhentar á lager Vinnufatnaðar, Búðarhellu 4 (s. 8486972)

Sent í Póstbox eða heimsent - Pósturinn

Af öllum pöntunum dreift af Póstinum gilda skilmálar póstsins.

Frí heimsending

Af öllum pöntunum yfir kr. 20.000,- bjóðum við upp á fría heimsendingu hvert á land sem er.