Um okkur
Vinnufatnaður.is hóf starfsemi árið 2012 í samstarfi við frábæra birgja okkar í Evrópu. Við sérhæfum okkur í innflutningi á vinnufatnaði og höfum frá upphafi selt vörur beint af lagernum til fjölmargra ánægðra viðskiptavina um allt land.
Nú bjóðum við einnig upp á þægilega vefverslun þar sem þú getur skoðað og pantað vörur.
Vefverslunin er í eigu Gróins ehf, og stofnandi hennar er Baldur Gunnlaugsson, garðyrkjumeistari og iðnfræðingur.