Fara beint í upplýsingar um vöru
1 Of 2

Devisys

Hálkubroddar - Blue Ice

Hálkubroddar - Blue Ice

Venjulegt verð 2.900 ISK
Venjulegt verð 3.995 ISK Útsöluverð 2.900 ISK
Útsala Sold out
m/vsk.
Stærð

Vandaðir hálkubroddar frá Finnlandi úr gæðagúmmíi sem er stamt og helst vel á skónum. Broddarnir gefa gott grip í hálku og snjó. Gripfletir eru samtals með 11 tungsten karbítum auk mynsturs í gúmmíi (eykur grip í snjó). Mýkt gúmmí-efnis helst í allt að -40°C. HiVis 3M endurskin á hæl eykur sýnileika.

Stærðir eru til viðmiðunar:

S = 33-36

M = 37-40

L = 41-44

XL = 45-50

Skoða allar upplýsingar